Litla skrímslið í Helsinki | Little Monster in Helsinki
♦ Bókahönnun. Litla skrímslið fer hamförum í Helsinki í september. Þá opnar sýningin „Everyday Discoveries“ og kápumynd fyrstu skrímslabókarinnar, Nei! sagði litla skrímslið, verður til sýnis í...
View ArticleStórt lítið skrímsli | A big Little Monster
♦ Bókahönnun. Litla skrímslið tók sig ljómandi vel út á hönnunarsýningunni „Everyday Discoveries“ í Helsinki. Ég skrifaði um sýninguna í sumar en fékk þessar myndir frá Hönnunarmiðstöð fyrir skemmstu....
View ArticleSkrímslaerjur | Monster Squabbles
♦ Ný bók. Skrímslaerjurnar eru komnar úr prentun! Ég fékk fyrsta eintakið í hendur í dag. Skrímslaerjur er sjöunda bókin um litla skrímslið og stóra skrímslið sem ég skrifa í samvinnu við Kalle...
View ArticleÞrjár kápur | Three covers
♦ Bókaútgáfa. Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason heldur áfram að gera víðreist. Nú er hvað úr hverju von á bresku útgáfunni hjá Pushkin Press í London. Ég fékk eintakið mitt með póstinum...
View ArticleTímamótabækur í afmælisriti | Book design and printing
♦ Grafísk hönnun. Mér áskotnaðist eintak af afmælisriti Odda sem gefið var út á síðasta ári í tilefni af 70 ára afmæli prentsmiðjunnar. Saga fyrirtæksins er rakin með því að velja og kynna eitt...
View ArticleBókakápa | Book cover for Rakel Helmsdal
♦ Bókakápa: Samstarfskona mín í Færeyjum, Skrímsla-Rakel Helmsdal, er að senda frá sér nýja bók fyrir ungmenni á öllum aldri. Ég fékk það skemmtilega verkefni að gera kápu á bókina. Sagan segir frá...
View ArticleTil minnis: ljóðabók! | Poetry book release!
LJÓÐ: Ljóðabókin „til minnis“ var að koma úr prentun og því skal fagnað! Kverið hefur verið lengi í pípunum en ljóðin eru þó flest frá síðustu tíu árum eða svo. Bókin skiptist í tvo kafla, 30 ljóð í...
View ArticleAllt annar handleggur | On the Other Hand
Ný bók! Sjálfshjálpar- og gleðibókin „Allt annar handleggur“ er komin út! Í bókinni haldast í hendur ljósmyndir og limrur og þar kynnast lesendur allra handa kvikindum. Bókin er ætluð börnum og...
View ArticleViðtal og bókadómur | An interview and a book review
Eftir flóðið! Að venju höfum við höfundar beðið spenntir í desember í von um að fá bókadóma og viðbrögð frá lesendum við afurðum ársins. Ég ætla ekki að kvarta yfir viðtökunum sem „Allt annar...
View Article